Frábært og tími til kominn,að einhverjir þorðu að gera einhvað,til hamingju Heimavarnarliðið,synd að lögreglan skuli með hjálp sýslumann,taka heimilin af fólki,þetta er ljótur leikur.Miða við stöðuna í þjóðfélaginu í dag,og skömm að ríkisstjórnin hafi ekki sett stopp á sýslumenn með eignarupptöku á heimillum manna,ekki eru þeir svona fljótir að hirða eignir af útrásvíkingum.??Það er skömm af þessu,hvar eru loforðin hjá þessari svika-ríkisstjórn.?? Þeir hafa svikið öll loforðin sem komu þeim til valda,þeir ætluðu að verja heimilin,en þetta dæmi sýnir að þeim er alveg sama,því miður hefur ekkert gengið upp hjá þessari ríkisstjórn,hún ræður ekki við ástandið,enda reynslulaus í því að stjórna heilu þjóðfélagi,efnahagskerfið þeirra gengur ekki upp,til að koma atvinnugeiranum á stað,þá þýðir ekki að hækka alla skatta og drepa allt niður,nei þeir hefðu átt að hlusta á Pétur Blöndal,ekki hækka skatta,sagði hann,heldur hjálpa fyrirtækjum að koma sér á stað,fólk fengi vinnu og gæti borgað skuldir og keypt hluti til að koma peningastreyminu á stað,nei,nei,þeir hækka allt,svo fólk hefur ekki efni á að kaupa í matinn fara til lækna,hvað þá að kaupa eldsneyti.(stjórnin tekur 70% í skatta þar) eftir að áfengið var hækkað til að fá meiri pening í kassann,hvað skeði.??auðvita hrundi salan og ríkið fær minna í kassann eftir þessa miklu hækkun,bensínsala hefur hrunið og atvinnulausum fjölgað,og auðvita getur fólk ekki borgað hærri skatta,segi sig sjálft.Hvað er til ráða,gott fólk.???.....Auðvita að byrja á því að koma svikahröppum frá,ríkisstjórninni áður en maður missir allt.en hvernig.?? Jú,sko,ALLIR mæta með Heimavarnarliðinu á Austurvöll og fara ekki þaðan fyrr en þessir svikahrappar ríkisstjórnin er farinn frá,og setja strax lög eins og Bretar eru með,ekki hægt að bjóða upp heimilli þitt,ekki hægt að ganga á heimilið þitt,þau eiga að vera varinn.Flott byrjunin hjá Heimavarnarliðinu og til fyrirmyndar,þeir reyna þó.Þeir sem vilja fá aðstoð Heimavarnarliðsins geta haft samband í síma.841-0551 eða netfangið heimavarnarlidid@gmail.com. Kær baráttu kveðja...konungur þjóðveganna.
Smá gamalt Jóhannesar grín.hahahahahahehehehehehehhahahaha.
Þegar ég fór vestur um daginn,datt mér í hug að fá mér kaffi hjá Gunnu og Steina,Gunna mín var frekar þung svo ég spurði hvenar kemur Steini í land,veit ekki,Jóhannes minn,við erum að skilja,þá kemur Maggi sjö ára sonur hennar inn í eldhúsið og hljóp til mömmu sinnar og sagði við hana hughreystandi:"Hafðu ekki áhyggjur mamma mín,pabbi kemur örugglega aftur,ég sá nefnilega að hann gleymdi typpinu sínu í náttborðsskúffunni þinni!!!!.hahahahahahahahaah,þess skal getið að ég er enn í kaffi hjá henni Gunnu,hahahahahaha.
Einhverju sinni láu tveir menn saman slasaðir á sjúkrastofu,Sá sem var nær dyrunum var svo þétt vafinn í spelkur og slöngurað hann gat sig hvergi hrært.Hinn maðurinn lá út við glugga.Dagarnir voru langir og tilbreytingalitlir fyrir menn sem voru að gróa sára sinna.Þá tók maðurinn við gluggann upp á því að segja hinum manninum frá því sem bæri við fyrir utan gluggann.Hann lýsti garðinum sem hann sá,með blómabeðunum í öllum regnbogans litum.Hann sagði frá því þegar lítla telpan lék sér við hundinn og þegar afinn leiddi barnabarnið á milli leiktækjanna.Þannig varð það að hefð hjá mönnunum á sjúkrastofunni að eftir hádegismatinn lýsti sá við gluggann því sem fyrir bar í garðinum.Eftir það fengu þeir sér miðdegisblund.Maðurinn sem aldrei gat horft á annað en sprungið loftið fyrir ofan sig var farinn að finna til tilhlökkun þegar matmálstíminn nálgaðist af því að hann vissi að eftir á fengi hann að heyra um fallegu túlípanana sem bylgjuðust gulir í vindinum.Hann hlakkaði til að vita hvað gerðist í garðinum þann daginn.Eina nóttina veiktist maðurinn við gluggann hastarlega.Rúmi hans var ekið út úr stofunni og spelkaði maðurinn lá einn eftir í hugsunum sínum.Þegar hjúkrunarfræðingurinn kom inn um morguninn spurði maðurinn hvernig manninum liði sem hefði alltaf sagt sér frá því sem gerðist í garðinum.Hvaða maður var það?spurði hjúkrunarfræðingurinn.Nú maðurinn sem lá hér við hliðina á mér.Hann var fluttur á aðra deild í nótt,sagði hún.En hann getur ekki hafa sagt þér hvað gerðist í garðinum,því hann var blindur.Sá spelkaði horfði undrandi fram fyrir sig og spurði:Hvað ber þá fyrir utan gluggann minn í dag.Hjúkrunarkonan svaraði um hæl:Það er rauðbrúnn múrsteinsveggur nokkra metra frá glugganum.hahahahahahahahahhehehehehehehaha.
Eina ráðið gegn efnishyggjunni er að hreinsa skynfærin sex(augu,eyru,nef,tungu,líkama,og huga).Séu skynfærin stífluð gruggast skilningurinn.Því gruggugri sem hann er,því mengaðri verða skynfærin.Þetta veldur óreiðunni í heiminum,sem er hið versta af öllu.Fágaðu hjarta þitt og hreinsaðu skynfærin svo þau starfi án hindrana,og allur líkami þinn og sál munu ljóma.
Höfuðatriðið í list friðarins er að þú upprætir úr þér alla illgirni,lifir í sátt við umhverfi þitt og ryðjir öllum hindrunum og tálmunum úr vegi þínum.
LÍKFYLGD...Þegar sumir falla frá og fara hér um veginn finnst mér stundum eftir á eins og ég sé feginn..
Kær Kveðja..Konungur þjóðveganna.
Trufluðu nauðungaruppboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
13.1.2010 | 18:52
Ætti ekki reglugerð ESB um hættulega þjóðvegi vegna hálku að virka.????
Því miður er það alltof algengt,að vegagerðin stendur sig mjög illa,þegar flughálka verður á þjóðvegum landsins,auðvita eiga þeir að sandbera eða salta,þjóðveginn þegar svona flughált er,ég veit ekki betur en samkvæmt ESB-reglum eigi vegagerðin að loka vegum,þegar það er ekki stætt á þeim eða menn verði að aka með keðjur,þá eru þeir taldir of hættulegir,það er spurning fyrir þann sem lenti á heflinum að láta reyna á þessa reglugerð ESB og lögsækja vegagerðina vegna ástand vegarsins,athuga hvort þessi reglugerð ESB,standi,það gengur ekki að þjóðvegir verði svo flughálir að menn leggi líf sitt að veði,þegar það er hægt að koma í veg fyrir svona með því að salta eða sandbera,eins á að fara eftir reglum ESB í þessu tilfelli,enda nota vegagerðin þessar reglugerð til að sekta menn svo afhverju eigum við ökumenn ekki að gera það sama.???Það gengur ekki að starfsmenn sitji í kaffi og slaka á,þegar full þörf er á þeim,við að sandbera eða salt (það er ekki við verkamanni að saka,heldur yfirstjórn,þeim er bara skipa í kaffi,þótt þeir vildu sjálfir vera úti að sandbera,þá fá þeir ekki leyfi yfirmanna.),stutt er síðan vegagerðin hunsaði boð lögreglumann í Borgarnesi um að salt vegna flughálku,þá var svarið einfalt,nei.og rétt á eftir flugu tveir bíla útaf og skemmdust mikið,spurning hjá þessum mönnum að láta reyna á þessa reglugerð ESB.???eins ætti að breyta þessum reglum,auðvita á lögreglan að geta skipa vegagerðinni að sandber eða salta,það gengur ekki að menn geti með hroka sagt nei við lögregluna þegar hún biður um hjálp,þessi svör frá vegagerðin eru stórfurðuleg og vonandi hefur yfirstjórn þessara stofnun tekið þetta fyrir,þetta er ekki lýðandi,eins er skrýtið með göngin undir Hvalfjörðinn,alla daga nema föstudaga meiga olíubílar keyra göngin milli kl.07.00 til 15.00 svo er lokað á þá milli kl.15.00 og 20.00 allt árið en svo eru þau lokuð alveg frá kl.10.00 föstudagsmorgun til kl.24.00 sunnudagskvöld,allt árið,þetta er mjög slæmt,þetta er skiljanleg á sumrin enda allt fullt af ferðamönnum,en að það skuli ekki vera öðruvísi yfir vetra tíma er óskiljanlegt,enda er svo til engin um ferð á sunnudags og laugardagsmorgnum yfir vetra tíman,það er svakalegt oft sem Hvalfjörðurinn er stórhættulegur á þessum árstíma og honum er illa haldið við,enda svo til bara olíubílar á ferðinni,mjög mikill keyrsla er um helgar í skipaafgreiðslu á Grundartanga,oft um það bil tíu til fimmtán ferðir og svo auðvita þeir bílar sem þurfa að þjónusta Akranes og Borgarnes og svo vestur um helgar,vegagerðin gerði ekkert fyrir Hvalfjörð í síðustu viku,þótt flughált væri,en engin umferð um göngin,eru menn að bíða eftir stórslysi.???ef bíll með eldsneyti flýgur útaf vegna flughálku,þá er mjög líklegt að sá bíll springi í loft upp,það er grátleg að fá ekki að aka öruggustu leiðina þegar enginn umferð er um göngin.??skrýtið mál,auðvita eiga að vera sér reglur um sumarið þegar ferðamaðurinn er á ferð,enda eru þessar reglur búnar til með það í huga,en á vetrum á auðvita að vera önnur reglugerð,eða að vegargerðin vinni sýna vinnu og gerir Hvalfjörðinn öruggan fyrir olíubílana,nú er verið að tala um að hækka gjaldið um Hvalfjarðargöngin,væri ekki nær að sleppa því og hafa sömu gjöldin áfram en í staðin að hleypa olíubílum í gegn um helgar á vetrum,frá 01.sep til 1.maí.???þetta getur verið allt að tuttugu ferðir yfir daginn ef ekki meira,svo það hlýtur að borga sig að hleypa þeim í gegn um helgar eins og aðra daga yfir veturinn og sleppa því að hækka verðið í gegn í staðin,ef ekki þá allavega að sand eða saltbera Hvalfjörðinn,vonandi hugsa menn um þetta sem fyrst,áður en slys verður. kær kveðja. konungur þjóðveganna.
Smá gamalt Jóhannesar grín. hahahahahaheheheheheehehehaaa.
Einu sinni voru tvær nunnur á gangi í gegnum skóginn.Önnur þeirra gekk undir viðurnefninu systir stærðfræði(SS),en hin var kunn undir viðurnefninu systir rökrétt (SR) Það var farið að dimma og þær áttu ennþá langt eftir á áfangastað.SS:Hefurðu veitt því athygli að síðustu 38 og hálfa mínútu hefur okkur verið veitt eftirför af einhverjum manni?Ég velti því fyrir mér hvað hann ætli sér.SR:Það liggur ljóst fyrir að hann ætlar sér að gera okkur eitthvað.SS:Almáttugur minn!á þessum tímapunkti mun hann ná okkur innan 15 mínútna hið minnsta!Hvað getum við gert? SR:Það eina rökrétta í stöðunni er auðvita að labba hraðar.stuttu síðar.SS:Það er ekki að ganga upp.SR:Auðvitað er það ekki að ganga upp.Maðurinn gerði það eina rökrétta í stöðunni.Hann fór líka að labba hraðar.SS:Hvað eigum við þá að gera?Á þessari stundu mun hann ná okkur innan einnar mínútu.SR:Það eina rökrétta í stöunni fyrir okkur er að fara sitt í hvora áttina.Þú ferð þessa leið og ég tek hina leiðina.Þá getur hann ekki elt okkur báðar.Því næst ákvað maðurinn að elta systur rökréttu.Systir stærðfræði komst á áfangastað heilu á höldnu en hafði áhyggjur af því hvernig systur rökréttu hefði reitt af.Eftir nokkra mæðu kemur systur rökrétt loks á áfangastað.SS:Systir rökrétt ! Guði sé lof að þú sért komin! Hvað gerðist?SR:Þar sem maðurinn gat eðlilega ekki elt okkur báðar,þá valdi hann þann möguleika að elta mig.SS:já,já!En hvað gerðist svo?SR:Nú ég reyndi að hlaupa eins hratt og ég gat,en þá fór hann einnig að hlaupa eins hratt og hann mögulega gat.SS:Og? SR:Það eina rökrétta gerðist á þessum tímapunkti.Hann náði mér.SS:Guð minn góður!oG HVAÐ GERÐIR ÞÚ??SR:Það eina rökrétta sem ég gat gert og gerði....Ég lyfti pilsi mínu upp.SS:Oh, vesalings systir!Hvað gerði maðurinn?SR:Það eina rökrétta fyrir hann í stöðunni.Hann gyrti niður um sig.SS:Æii,nei!! Hvað gerðist svo? SR:Liggur það ekki í augum uppi,systir?Nunna með pilsið upp um sig hleypur hraðar en maður með buxurnar á hælunum. hahahahaheheheheheheehhahahaaa
LOFSNÖGUR.Þig,drottinn,himnar og hafdjúpin prísa,þitt hljómar nafn um víðan geim.Og heilög orð þínu almætti lýsa með unaðsfögrum lofsöngshreim.Þú einn ert valdið,sem alheiminn styður.Þig allir tigni,drottinn minn.Því hvort sem horfum vjer hátt eða niður,oss hrífur guðdómsmáttur þinn.(Guðm.Guðm,þýddi.)
Forlögin í kaffibollanum.eftir SOPHIA. Gjöf. Hugulsamir vinir og fólk sem elskar þig.Ef þú hefur haldið að enginn elskaði þig þá hefurðu rangt fyrir þér.Gjöf kemur oft sem greiði eða bón sem þú hefur nefn við vin þinn.Kona ein sagði mér að hún hefði séð þetta tákn í bollanum sínum.Síðar þann dag hafði nágranni hennar birst með kippu af laukum sem hann hafði ekki þörf fyrir og hjálpaði henni að setja þá niður.Þetta var gjöf til þeirra beggja því garðurinn hennar er núna miklu fallegri og nágrannarnir geta líka notið blómanna.Í botni bollans:Eitthvað kemur þér skemmtilega á óvart.Um miðbik bollans:Þér er oft gerður greiði því þú ert svo örlát(ur).Á barmi bollans:Gjöfin sýnir að þú getur beðið um hvað sem er og tekið við hverju sem er frá öðrum. (þetta eru skilaboð til yfirmanna vegargerðarinar og lögreglunar og þeirra sem ráða yfir Hvalfjarðargöngum,látið þetta fréttast,við viljum öryggi númer eitt,hvor leiðin sem farin verður.) kær kveðja..konungur þjóðveganna.
Lenti undir veghefli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ég er orðlaus.Forsetinn,Ólafur Ragnar Grímsson,á allan heiður skilinn fyrir hugrekki sitt að vísa frumvarpinu um Icesve til þjóðarinnar.Ég er mjög stoltur yfir að vera Íslendingur í dag.Ólafur kom mér svo sannarlega á óvart.Lengi lifi Lýðræðið.Forseti okkar hlustaði á þjóðina sína,hann stóð með fólkinu sínu,hann hafði dug og þor og hugreki.Til hamingju Herra Forseti.Ólafur Ragnar Grímsson. kær kveðja.. konungur þjóðveganna.
Smá gamalt Jóhannesar grín. hahahahehehehehahahaaaaaaaaaaaaa.
Þegar fjórir af jólasveinunum veiktust,þá hættu þeir að framleiða nóg af leikföngum og leppalúði var farinn að finna fyrir þrýsting jólanna.Síðan í kjölfarið fékk Leppalúði að heyra að tengdamamma væri að koma í heimsókn,sem jók enn frekar á stressið.Þegar Leppalúði ætlaði að taka saman jólapokana undir gjafirnar,kom mikill stormur og feykti pokunum út í buskann,en það pirraði karlinn meira en orð fá lýst.Argur og þreyttur fór Leppalúði inn og vildi róa sig með smá bjór og rommlögg,þegar inn var komið uppgötvaði hann sér til aukinnar gremju að öltunnan var brotin og ölið hafði flætt um allt gólf,en jólasveinarnir höfðu komist í tunnuna.Til að trompa allt höfðu jólasveinarnir líka falið rommið og þá þurfti Leppalúði virkilega að anda með nefholunum.Ákafleg pirraður og á suðupunkti náði Leppalúði í skrúbbinn til að þrífa gólfið og komst að því að mýsnar höfðu nagað burstann niður í rót,ekki bætti það stöðuna!Um ÞAÐ LEITI HRINGDI DYRABJALLAN OG LEPPALÚÐI STRUNSAÐI AÐ HURÐINNI,HANN REIF UPP HURÐINA OG FYRIR UTAN STÓÐ ÞESSI FALLEGI BROSANDI ENGILL MEÐ JÓLATRÉ Í HENDI.eNGILLINN MÆLTI ÞÁ GLAÐUR Í BRAGÐI"gLEÐILEG jÓL lEPPALÚÐI MINN,ER ÞETTA EKKI YNDISLEGUR DAGUR....ÉG ER MEÐ JÓLATRÉ TIL AÐ FÆRA ÞÉR....HVAR VILTU NÚ KALLINN MINN AÐ ÉG STINGI ÞVÍ??þANNIG BYRJAÐI SAGAN UM ENGILLINN UPPI Á JÓLATRÉNU. hahahahahaha.
Dýragarðurinn í Osló hafði fengið sjaldgæfa górillu tegund og aðsóknin fór fram úr björtustu vonum,,norsku krónunar mokuðust inn,,en eftir 7-8 vikur varð þessi kven-górilla afar stygg og mjög erfið í umgengni....greiningardeild dýragarðsins með dr.Jóhönnu sem sinn aðal sérfræðing,komst að því að nú væri kominn sá tími að hún vildi fjölga sér....og það fyrr en síðar en nú voru góð ráð dýr.Ekkert karldýr hefur náðst neins staðar í heiminum.Meðan yfirmenn dýragarðsins réðu sínum ráðum sá dr.Jóhanna að Steingrímur sveitungi sinn var þarna við störf við að hreinsa búrin og gefa dýrunum að borða.Hann vissi af eigin raun að Steingrímur var gríðarlega kvensamur,útlit og stærð skiptu hann engu máli,svo steig hann nú ekki í vitið heldur.Hún gekk til Steingríms og hvíslaði að honum"Viltu ríða górillukellingunni fyrir 200.000 kall"??Dr.Jóhanna sá strax glapa í augum Steingríms og hann sýndi þessu mikinn áhuga,,,en bað um dagsfrest tilumhugsunar.Daginn eftir kom hann að máli við dr.Jóhönnu og sagðist vera til í þetta með þrem skilyrðum,,"sko í fyrsta lagi vil ég ekki kyssast með henni,,,,,,,,í öðru lagi þú segir engum frá þessu,,,,,,,,,,fyrstutvö skilyrðin voru samþykkt strax,"en hvað er þriðja skilyrðið"?spurði dr.Jóhanna,,,Steingrímur svaraði,,,,"þú verður að gefa mér eina viku til að ná í peninginn........ hahahahahehehehehahaa
List Friðarins er sjúkum heimi lyf.Í heiminum er illska og óreiða vegna þess að fólk hefur gleymt að allt á sér ein og sömu upptök.Snúðu aftur til uppsprettunnar og snúðu baki við öllum sjálfhverfum hugsunum,lítilmótlegum löngunum og reiði.Hafi ekkert vald yfir þér veldur þú öllu.
Kær kveðja..konungur þjóðveganna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.12.2009 | 20:20
Indriði með hálfan sannleika og stóran feluleik gegn þjóðinni.!??
Hvað er verið að fela fyrir þjóðinni.??Eftir kosningar lofaði ríkisstjórnin að ástanda opna og gagnsæja stjórnsýslu og öll mál skyldu vera uppi á borðum,þannig að almenningur væri vel upplýstur um gang mála á öllum stigum.Dæmi hver fyrir sig.En hvað skeði í fyrsta erfiðu málinu sem varðar okkur öll.??.Fjármálaráðuneytið reynir að réttlæta furðuleg vinnubrögð Indriða H Þorlákssonar með leynifundi,með nokkrum þingmönnum í innilokaðir í sérstöku herbergi í alþingishúsinu,að viðlögðum drengskap um að segja aldrei frá þeim,eða innihaldi þeirra,það væri of viðkvæmt,að upplýsa þjóðina,að Indriði væri að klúra samningum við BRETA og hollendinga,(þeir hreinlega keyrðu yfir hann,enda Indriði umtalaður ljúfmenni sem þeir misnotuðu á kostnað íslendinga) hann væri að láta þjóðina borga skuldir sem þeir ættu ekki að borga,og vildu ekki láta það fara fyrir dómsstóla.??afhverju voru ekki fengir harðir samningarmenn úr viðskiptaheiminum,sem vissu hvað þeir væru að gera og höfðu vit og bein í nefinu gegn hörðu samningarmönnum Hollands og Breta,en ekki góðmenni og ljúfmenni með gott og heiðarlegt hjarta.???Nei við þurftu að senda sterka refi á móti þessum mönnum,íslendingar eiga ekki að láta vaða svona yfir sig,við eru og eigum að heita víkingar.!!Enda veit þjóðin að Icesavesamingur í þeirri mynd sem hann er í dag,er óaðgengilegur.Og þetta eru þingmennirnir sem vilja ganga hratt inn í ESB.(guð minn álmáttur) Hvað er verið að fela meira fyrir okkur.?? Þegar við fáum bara að vita hálfandsannleikan.Nei,þessari ríkisstjórn get ég engan vegin treyst lengur,því miður,ég hafði trú á þeim í upphafi,en eftir þeirra hagfræði,hækka allt og drepa allt niður,þessi hagfræði er löngu útdauð,þá er nú mesta vitið í hagfræði hans Péturs Blöndal verð ég að segja,enda er þessi ríkisstjórn löngu búnir að klúra því trausti sem þjóðin hafði á henni í upphafi,við ættum að fæla hana frá fyrir jól,það á að vera jólagjöfin okkar íslendinga. kær kveðja.konungur þjóðveganna.
Smá gamalt Jóhannesar grín. hahahahahehehehehahahaha.
1.Glitnisgaur kom fyrstur,gráðugur í öll bréf.Hann laumaðist í vasana og lék með fólksins fé.Hann vildi sjúga þjóðina,þá varð henni ekki um sel,því greyið var sko afæta,það gekk nú ekki vel. 2.Björgúlfsaur var annar,með gráa hausinn sinn.Hann skreið úr skipi hafsins og skaust í bankann inn.Hann faldi sig í Rússlandi og froðunni stal,meðan bjórmeistarinn átti við Yeltsín gamla tal. 3.Bjármann hét sá þriðji,böðullinn sá.Hann krækti sér í milljarða þegar kostur var á.Hann hljóð með þá til Noregs en hirti ekki um sjóðina,sem féllu hver af öðrum við sjáum núna slóðina. 4.Sá fjórði,Bændasleikir,var fjarskalega sljór.Og ósköp varð hann leiður,þegar bankadruslan fór.Þá þaut hann eins og Welding og þotuna greip,og flaug með henni í London því krónan var svo sleip. 5.Sá fimmti Smárasnefill,var skrítið fjármagnsstrá.Þegar hinir fengu í nefið hann barði dyrnar á.Þeir ruku"upp,til að gá að hvort gestur væri á ferð.Þá flýtti"ann sér að pokanum og fékk sér góðan verð. 6.Sá sjötti Sigjónárna,var alveg dæmalaus.-Hann framundan rústunum rak sinn ljóta haus.Þegar fólkið vildi skýringar á auralausum reikningum,hann slunginn var að afsaka og skyldi ei neitt í hlutunum. 7.Sjöundi var Heiðarmár,sá var sjaldan sýndur,ef fólkið vildi tal af honum hann var alltaf týndur.Hann var ekki sérlega hugginn yfir því,þó þjóðarskútan maraði þá hálfu kafi í. 8.Baugabur,sá áttundi,var skelfilega þver.Hann hluta keypt af bönkunum með hluta úr sjálfum sér.Svo lánaði hann sér milljarða og yfir öðrum gein,uns hann stóð á blístri og stundi og hrein. 9.Níundi var Nógafaur,næmur á fé og snar.Hann hentist út um heim inn og hluti keypti þar.Á enskum bita sat hann í símaleik og át þar hluti drjúga,enga Breta sveik. 10.Tíundi var Skallakjaftur,tungulipur mann,sem hamaðist á landslýð og æsti upp hann.Ef vammlegt var hvergi né ósiðlegt að sjá,hann oftast nær seinna í það reyndi að ná. 11.Ellefti var Stjórnaskelfir aldrei fékk sá kvef,og hafði þó svo hláleg og heljarstór eyru og nef.Ef fnyk af féhyggju ekki hann fann,þá léttur,eins og reykur,lyktina upp spann. 12.Sólráður,sá tólfti,kunni að spinna vef.-Hann þingmannasveitina sveigði í kosningaaþref.Hann krækti sér í fylgi,þegar kostur var á.En stundum reyndist enginn akkurinn hans þá. 13.Þrettándi var Kreppugeir,þá var komið kvöld,alltaf kom hann síðastur á bankahrunsöld.Hann blekkti litlu börnin sín,sem mótmæltu prúð og fín,og trítluðu um bæinn með spónaspjöldin sín.Höfundur óþekktur.........................................kær kveðja.konungur þjóðveganna.
Kona,búsett í Hafnarfirði,rak fyrirtæki í Reykjavík og taldi borgaryfirvöld ekki hafa greitt götu sína sem skyldi.Í mótmælaskyni hóf hún hungurverkfall og hefur sjálfsagt búist við miklu fjölmiðlafári.Úr því varð ekki annað en það að fréttamenn spurðu Davíð Oddson borgarstjóra hvað hann ætlaði að gera í málinu og hann svaraði: Borgarstjórn Reykjavíkur skiptir sér ekki af mataræði utanbæjarfólks." hahahahaheheheheheha.
Á mannamóti hafði bóndi nokkur gefið sig á tal við mann,nýfluttan í sveitina og var eftir á spurður hvernig honum litist á manninn:,Ég veit það ekki,"sagði hann,,,en ekki vildi ég eiga hest með þennan svip." hahahahaheheheheheha..................kær kveðja.konungur þjóðveganna.
Vildu sýna fram á að Ísland væri að vinna að Icesave-lausn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
25.11.2009 | 17:30
Desember -- Kvíði -- Áhyggur -- Vonleysi -- ???? Er til vonarneisti.?? veit ekki.??
Nú nálgast jólamánuður ófluga,ég hugsa með hrygglyngi til desember 2009.Sennilega verða þetta verstu Jól sem ég hef upplifa síðan ég fæddist 1957, í dag er ég í vaktarfríi og hugsa og hugsa,hvernig ég komist í gegnum þennan mánuð,reyndar hef ég ekki fundið neina lausn,ég er dapur,kvíðinn,svartsýn,hef miklar áhyggjur,og hugsa helvítis kreppan,blóta ríkisstjórninni vegna vonlausar ákvarðanna,ég sé allt svart,og vonlaust,er sár og svekktur og reiður út í allt,aðallega sjálfan mig auðvita,vonleysi,uppgjörð,líflát eða eitthvað verra,En það sem heldur manni á floti er mjög góð kona og börnin,nú svo auðvita vinnan,þá er maður ekki að hugsa um Jólin,vinnan og góðir vinnufélagar og vinir halda manni á floti,enda sér maður ekki ljósið framundan,en kannski er til kraftaverk og von,veit ekki,sé ekki,en mig dreymdi skrýtinn draum,en ég skil hann ekki,og veit ekki hvað hann táknar,en sennilega þýðir hann einfaldlega.Jóhannes þú ert búinn að vera.!? En þessi draumur var svona: Ég gekk inn á alþingi,þar sem þingmenn voru að ræða skattahækkanir og hvernig ríkið gæti eignast öll fyrirtæki og húseignir fólksins,þegar ég kem inn í alþingishúsið,þá sprengi ég sjálfan mig og þinghúsið í loft upp.!!? En þá vaknaði ég í svitabaði.??Hvað skyldi þetta tákna.??spurning?? En nú ætla ég að reyna að hugsa eitthvað annað og hlusta á útvarp og taka til í bílskúrnum,reyna að dreifa huganum og reyna að vera jákvæður og glaður og hress og tala við facebook vini mína og hringja í vini mína og vinnufélaga,já dreifa huganum,þanga til ég fer aftur á vakt og komast í sveitasæluna á minni Scaniu,,,,hafa tilgang,ekki gott að hafa svona eigingjarn kall heima við,skil ekki hvað þessi elska er alltaf jákvæð og raunsæ,þessi elska sér alltaf ljós í myrkrinu og hefur alltaf trú og von,hvar væri ég án hennar.?? Skrýtið,varð að leyfa ykkur að vera með í mínum hugsunum í dag,kannski getið þið lesið úr þessum draum mínum,er hann vondur eða slæmur,merkir hann eitthvað.?? eða er þetta bara þvæla sem manni dreymir.??þegar maður hefur áhyggjur.??? Svona líður mér í dag,svona hugsa ég í dag,en kannski verður þetta allt öðruvísi á morgun,hver veit,ég bið allavega til Guðs og ykkar allra sem hafa það slæmt og hafa sömu áhyggjur og vonleysi og ég,en ég á mjög sterka konu,sem kvartar aldrei og gerir mann sterkan og vonandi sér ég bráðum ljósið með guðs hjálp,vonandi eiga íslendingar bjarta framtíð,kær vina kveðja. konungur þjóðveganna.
Smá gamalt Jóhannesar grín. Nokkuð góð hugleiðing. Lag af ryki verndar viðinn undir því....Húsið verður heimilislegra þegar þú getur skrifað"Ég elska þig" í rykið á húsgögnunum.Ég var vön að eyða minnst 8.tímum hverja helgi til þess vera viss um að allt væri fullkomið"Ef að einhver skyldi koma óvænt í heimsókn"....Að lokum uppgötvað ég að það koma enginn í heimsókn....það voru allir úti að skemmta sér!!!!jæja....en þegar að fólk kemur í heimsókn,þá þarf ég ekki að útskýra ástandið á heimilinu.....þeirr hafa meiri áhuga á að heyra um þá hluti sem ég hef verið að gera á meðan ég var úti á lífinu og skemmta ,mér!!!!Ef að þú hefur ekki uppgötvað þetta ennþá,þá skaltu fara að þessu heilræði: Lífið er stutt.Njóttu þess!!!!! Þurrkaðu af ef þú verður....En væri ekki betra; Að fá sér bjór,synda í ám og klífa fjöll,hlusta á tónlist og lesa bækur,fagna með vinum og lifa lífinu....Þurrkaðu af ef þú verður....En væri ekki betra að mála mynd eða skrifa bréf,baka smákökur eða kökur og sleikja skeiðina,eða sá fræi.Hugleiddu muninn á milli þess sem þú vilt eða þarft....Þurrkaðu af ef þú verður....En hafðu í huga að ellin kemur með sín gráu hár og hún er ekki alltaf góð....Þurrkaðu af ef þú verður....En heimurinn bíður eftir þér þarna úti....með sólskinið í augum þínum,vindinn í hári þínu,flögrandi snjókorn,fíngerður regnúði....þessi dagur kemur ekki aftur....og þegar þú ferð - og þú verður að fara....þá munt þú sjálf skapa meira ryk!!!! Deildu þessu með öllum þínum góðu vinum sem eru í þínu lífi....Ég gerði það....Það er ekki það sem þú safnar,heldur það sem þú sáir,sem segir til um það hvernig lífi þú hefur lifað.... hahahahaheheheheha.
Lífshættir og hamingja kvenna: Konur yfir fimmtugt,eignast ekki börn.Þær mundu aldrei muna hvar þær lögðu þau frá sér..Ein ráðgátna lífsins er hvernig 750 gr af konfekti verða 2 kg af konu...Ég læt hugann reika...,en stundum yfirgefur hann mig...Besta leiðin til þess að gleyma öllum vandræðum,er að ganga í of þröngum skóm....Hið góða við að búa í litlum bæ,er að þegar ég veit ekkert hvað ég er að gera,veit einhver annar það....Með aldrinum verður erfiðara að léttast.Árin,líkaminn og fitan bindast vináttuböndum....Ég var einmitt að sættast við gærdaginn,en þá kom þessi dagur....Stundum finnst mér ég skilja allt,en svo kemst ég aftur til meðvitundar....Ég hætti að skokka mér til heilsubótar þegar hitinn af læranúningnum kveikti í sokkabuxunum....Undarlegt!Ég hengi eitthvað upp í skáp og eftir smátíma hefur það hlaupið um tvö númer!!...Horrenglur pirra mig!Sérstaklega þegar þær láta út úr sér hluti eins og:"Veistu,stundum bara gleymi ég að borða."Sko,mér hefur tekist að gleyma hvar ég á heima,hvar ég lagði bílnum,hvers dóttir mamma er og hvar ég setti lyklana,en ég hef aldrei gleymt að borða.Hvílík heimska:að gleyma að borða!....Vinkona mín tók feil á pillunni sinni og valíuminu sínu.Hún á orðið 14 börn,en henni er eiginlega alveg sama....Vandi sumra kvenna er að þær æsast upp útaf einhverju ómerkilegu og giftast því svo.....Það stóð í grein að dæmigerð einkenni streitu væru:að borða of mikið,kaupa það allt sem manni dettur í hug og að aka of hratt.Er ekki í lagi með þetta lið?Þetta er það sem gefur lífi mínu gildi....Ég hef komist að leyndarmáli fatanna frá Victoria's Secret.Leyndarmálið er að engin eldri en þrítug passar í þau....Fagnið kvenleikanum!Sendu þessa síðu (eða rif úr þinni,ef þú ert karl) Til allra geislandi kvennanna í lífi þínu.hahahahaheheheheheeeeeeeee.
HAUST.eftir Steingr.Thorsteinsson. Svífur að haustið,og svalviðri gnýr,svanurinn þagnar,og heiðlóan flýr.Blóm eru fölnuð í brekkunum öll,bylgjurnar ýfast og rjúka sem mjöll.Fleygir burt gullhörpu fossbúinn grár.Fellir nú skóggyðjan iðjagrænt hár.
kær kveðja. konungur þjóðveganna.
Vegna vonleysis og kvíða,hef ég ekki haft skap til að blogga í augnabliki,en er nú að fara á vakt,og vonandi kem ég hressari heim,eftir vinnu,reyni að blogga smá laugadaginn,05.12.09.Ef ég verð hress og kátur,kemur í ljós. kær kveðja.konungur þjóðveganna.
Bloggar | Breytt 29.11.2009 kl. 12:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
20.11.2009 | 16:59
Mannlegur harmleikur,ráðherra neytar að ræða við fólk í vandræðu.??
Hvað er í gangi.??afhverju vildi ráðherra ekki taka á móti manninum og hlusta á hann.??Er ráðherra hafin yfir fólkið sitt.(nema fyrir kosningar.?) Þarna er örvæntingafullur maður,sem er að lenda í því að fá ekki konuna sína heim.!Það er sorglegt að sjá þetta,lögreglumenn á mörgum bílum koma til að handtaka manninn(eins og um stórglæpa mann væri um að ræða.?) Bara vegna þess að kosin ráðherra hefur ekki tíma til að hlusta á rök og óréttlæti útlendingareftirlitismanna fyrir því að hleypa konu hans inn í landið,(ég yrði sjálfur snarvitlaus ef þetta kæmi fyrir mig,hefði sennilega mætt með byssu.) Nei ég hef samúð með þessum manni,og það væri áhugavert að vita afhverju konugarmurinn fær ekki landvistarleyfi í okkar yndislega skattpíningarland,þar sem allir glæpamenn frá Rússlandi,Litháen,og Póllandi,Rúmeníu og fleiri löndum mega vaða inn í landið og ræna og hnupla,og seta svo inni á okkar kostnað,í stað þess að henda þeim beint til heimalands síns, en ekki ein falleg saklaus kona.?? Þetta er orðið ansi miklir öfgar og ofsa hjá laganavörðum finnst mér,en það er spurning ef hann giftist henni í London,má hún þá koma inn í landið.?? Ekki ætlar ríkið að skemma hjónabandið.??? Já það er ekki fyrir hvern sem er að eiga við kerfið.Vonandi finnst fljótt lausn á þessu máli,þar sem allir verða sáttir og tala saman og geta haldið Jólin saman,þótt ég hafi ekki efni á að halda jólin,en svona er Ísland í dag. kær kveðja.konungur þjóðveganna.
Smá gamalt Jóhannesar grín. hahahahehehehehehaheeeeeeeeeeee.
SÚKKULAÐIALDUR ÞINN: Konur segja oft rangt til um aldur ---- en súkkulaðialdurinn lýgur ekki! Það sannast hér með. Ekki svindla með því að kíkja neðst --- þetta tekur bara mínútu,þú svarar jafnóðum og þú lest.Þetta er ekki tímaeyðsla,heldur bara gaman! Ég ráðlegg þér þó að hafa reiknivél og nota hana jafnóðum. 1. Veldu tölu fyrir þau skipti vikunnar sem þig langar í súkkulaði (oftar en einu sinni en þó sjaldnar en 10 sinnum)<<<<2. Margfaldaðu þessa tölu með 2.<<<< 3.Bættu við 5 <<< 4. Margfaldaðu þetta með 50 --- ég bíð meðan þú sækir vasareikninn,ef þú ert ekki með hann nú þegar. <<< 5. Ef þú ert búin að eiga afmæli á þessu ári bætirðu við 1756....Ef ekki bættu þá við 1755. <<< 6. Dragðu nú frá þessari tölu ártalið sem þú fæddist (fullt fjögurra stafa ártal) <<< Þú ættirb að fá þriggja stafa tölu <<< Fyrsta talan er sú tala sem þú valdir fyrst yfir þau skipti vikunnar sem þig langar í súkkulaði. <<< Næstu tvær tölur eru ...... Aldur þinn (jú,víst !!!!) <<< Þetta mun vera eina árið (2006) sem þessi reiknikúnst gengur upp með þessum hætti.hahahahaheheheheha.
AUÐVITAÐ KARLMANNAHUGSUNARHÁTTUR!!!!. Karlmaður er hrifinn af þremur konum og veit ekki alveg hverja hann á að velja sem eiginkonu svo hann ákveður að leggja fyrir þær smá þraut.Hann gefur hverri konu 500.000 kr.og fylgist svo með hvað þær gera við peningana. Sú fyrsta fer í alsherjar upptekt.Fer á snyrtistofuna og hárgreiðslustofuna og fær þar allt sem hægt er að fá - kaupir svo fullt af nýjum fötum og gerir sig fína fyrir karlinn.Hún segir honum að hún elski hann svo mikið að hún vilji halda sér til og vera fín fyrir hann.Maðurinn er ákaflega ánægður með þetta. Sú næsta fer og kaupir alls konar fínar gjafir handa karlinum.Nýtt golfsett,allskonar dót fyrir tölvuna hans og flott og dýr föt handa honum.Hún segist elska hann svo mikið og þess vegna hafi hún ákveðið að eyða öllum peningunum í gjafir handa honum.Aftur er maðurinn ákaflega ánægður. Sú þriðja fjárfestir á hlutabréfamarkaði og græðir mörgum sinnum 500.000 kr.Hún skilar manninum peningunum sem hann gaf henni í upphafi og fjárfestir síðan afganginn í sameiginlegt öryggi með honum í framtíðinni.Að sjálfsögðu var maður ofsalega ánægður og stoltur af þessari konu. << Hann íhugaði svo í langan tíma um hvað konurnar höfðu gert við peningana og síðan...................................Giftist hann konunni með stærstu brjóstin.!!!!! Karlar eru alltaf karlar.............. hahahahahahehehehehehahahahheheheheeeeeeee.
BJARTSÝNI.eftir Ólaf Hauk Símonarson. Ég held að umferðarljósin séu skotin í mér af því þau eru alltaf að blikka mig.Ég held að bráðum stytti upp af því nú er farið að rigna.Ég held að síldin komi bráðum aftur af því búið er að gera samníng um sölu á henni.Ég held að gjaldheimtan láti mig í friði af því ég elska friðinn.Ég held að bráðum verði allt í lagi af því nú er allt í ólagi.Ég held að bráðum hefjist lífið af því nú er allt svo dauðalegt.
Kær kveðja.konungur þjóðveganna.
(er að fara á vakt,næsta blogg verður miðvikudaginn.25.11.2009.)
Fékk ekki viðtal við ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.11.2009 | 16:22
Kaupþingsbanki vill ekki Suðurnesjamenn eða Skagamenn í viðskipti.??Einfalt.
Þetta er hneyksli og stórfurðuleg vinnubrögð hjá Kaupþingi,að vilja ekki þjóna Suðurnesjamönnum og Skagamönnum.??? Það er greinileg að kaupþing vill ykkur ekki í viðskipti svo einfalt er það nú,ef þeir ætluðu að spara,nú þá hefðu þeir fækkað útibúum í Reykjavík og þjónað suðurnesjamönnum og skagamönnum,en kannski er hin skýringin,að Landsbankinn og Glitnir séu með öll viðskiptin og engin vilji eiga viðskipti við kaupþing,það er allavega eina skýringin sem maður sér,enda skora ég á alla viðskiptamenn KB á þessum stöðum að flytja sig í annan banka,og láta ekki vaða svona yfir sig,vonandi finnst góð lausn sem fólkið á Suðurnesjum og Skaganum getur sætt sig við,kær kveðja.konungur þjóðveganna.
Smá gamalt Jóhannesar grín. hahahahehehehehahahahahahehehehahahaheheha.
Steingrímur ákvað að fá sér smá andlitslyfslyftingu fyrir afmælisdaginn sinn á kosnað landsbankans.Hann eyddi 500.000 kr í aðgerðina,og var bara mjög sáttur við árangurinn.Á leiðinni heim stoppar hann hjá blaðasala og kaupir morgunblaðið.Áður en hann yfirgaf blaðasalann,segir hann við hann."Ég vona að þér sé sama,þó ég spyrji,en hvað heldur þú að ég sé gamall,jahá,svona ca. 35.ára."segir blaðasalinn"Ég er nú raunverulega 47 ára"segir Steingrímur,mjög stoltur.Hann kom við á N1 á heimleiðinni,og spurði afgreiðslustúlkuna sömu spurningar.Hún svaraði að bragði:"þú ert örugglega ekki degi eldri en 29.ára"Ég er nú samt 47 ára,og nú leið okkar manni virkilega vel.Á meðan hann beið eftir strætó,spurði hann gamla konu sömu spurningar.Hún sagði"ég er nú orðin 85 ára gömul og sjónin er aðeins farin að gefa sig"En þegar ég var yngri kunni ég pottþétta aðferð til að segja til um aldur manna"Ef ég set höndina niður í nærbuxurnar og leik mér að eistunum í tíu/ellefu mínútur,þá get ég sagt nákvæmlega hvað þú ert gamall"Steingrímur leit í kringum sig og sá engan,svo hann hugsaði með sér,ætli maður hafi ekki einhvern tíman gert eitthvað verra en þetta"Sú gamla>rennir hendinni niður í nærbuxurnar.Tíu/ellefu mínútum seinna segir sú gamla OK ég er tilbúin,þú ert 47 ára.Stynjandi segir Steingrímur"þetta er frábært,hvernig fórstu að þessu.?Sú gamla horfði rólega á hann og svaraði" ég var fyrir aftan þig á N1.hahahahehehehehahaha.
Tveir veiðimenn eru á veiðum í skógi þegar annar fellur niður og virðist hætta að anda.Félagi hans grípur farsímann og hringir í neyðarlínuna:"Félagi minn er dauður.Hvað á ég að gera?"æpir hann í símann.Viðmælandinn biður hann að róa sig niður,"Gakktu fyrst úr skugga um að hann sé örugglega látinn."þá kemur þögn og svo skothvellur......"Og síðan hvað?"segir maðurinn svo í símann. hahahahahahahahaheheheheheheheha.
Flugvél flaug í gegnum talsvert óveður.Ókyrrðin var mikil og ekki skánaði ástandið þegar eldingu laust niður í annan vænginn.Ein kona tapaði sér alveg.Hún stóð upp fremst í vélinni og öskraði"Ég er of ung til að deyja!!".Síðan kallaði hún"ef ég á að deyja núna þá vil ég að síðustu mínútur mínar í þessu jarðlífi verði minnisverðar.Er einhver hér í flugvélinni sem getur látið mér líða eins og sannri konu?Það sló á þögn í vélinni og fólkið starði á örvæntingarfullu konuna fremst í vélinni.Þá stóð karlmaður frá Texas upp aftarlega í vélinni.Hann var myndarlegur,hávaxinn og vel vaxinn.Hann gekk rólega fram ganginn og byrjaði að hneppa frá sér skyrtunni,einni tölu í einu.Enginn annar hreyfði sig.Hann fór úr skyrtunni og hnyklaði brjóstvöðvana.Hún tók andköf......þá,sagði hann"straujaðu þessa og færðu mér bjór". hahahaheheheheheha.
Einu sinni kom Jói rennandi blautur heim.Þegar hann kom inn spurði mamma hans Jóa:Af hverju ertu svona blautur Jói minn?Jói:Við vorum í hunda leik!Mamma Jóa: og....? Jói:....ég var ljósastaurinn. hahahahaheheheheheha.
LÖNG NÓTT.eftir Sigríður Einars. Svo þögul og döpur er þessi nótt enginn blær sem þýtur og strýkur um sefið engir fuglar sem kvaka meðan klukkublóm sofa enginn árniður heyrist ekkert rísl í læk enginn hófadynur enginn gestur sem kemur enginn vinur sem ríður í hlað.Svo löng og þögul er þessi nótt þeim sem vakir og bíður...................................kær kveðja.konungur þjóðveganna.
Segja Nýja Kaupþing tapa viðskiptavinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ríkisstjórn sem fólkið trúði á að myndi bjarga heimilunum og mynda skjaldborg um heimilin og koma fyrirtækjum til hjálpar og bankakerfinu í gang,hefur algera brugðist okkur,svikið okkur og svikið öll loforð,og er komin langt á leið með að koma þjóðinni alveg á hausinn,spurning.??afhverju.??er það reynsluleysi að stjórna þjóðfélagi.??getuleysi.??eða fáfræði á efnahagsmálum.??Þetta er ein mesta skattpíningarstjórn sem komið hefur hér til valda,fyrr og síðar,afhverju lætur fólk bjóða sér svona valdaníðslu.??afhverju er fólk ekki löngu búið að koma þessari ríkisstjórn frá.??afhverju látum við bjóða okkur þetta.??Þessi ríkisstjórn hefur og ætlar að skattleggja allt upp í topp,sem þýðir einfaldlega að drepa allt niður,þeir settu skatta á vín og sykur,hvað skeði.? nú fólk hætti að kaupa þessar vörur og allt datt niður,svo skatturinn var gagnlaus,svo ráðast þeir á heimildin og auka skatta á okkur aukalega,þótt 18000 mans séu atvinnulausir og flest fyrirtæki á hausnum,hvernig eiga atvinnulausir að borga hærri skatta.??Svo til að endalega koma heimilunum á hausinn var settur mjög ósagjarn skattur á alla olíu og bensín,sem auðvita fer strax út í verðlagið á hærri flutningsgjöldum,er eitthvað vit í þessu.??NEI það er ekkert vit í þessari hagfræði,því miður.!!Enda öll sala á eldsneyti hrunið,gáfulegt hitt þó heldur,næst á að tryggja að enginn komi til landsins,með því að setja skatta á komufarþega og ganga endalega frá ferðaþjónustunni,svo á að setja skatta á bifreiðaeigendur og fjölskyldur þeirra,sem mun hækka allar vörur um 40% með bensínskattinum,því mjög dýrt verður að aka vörum um landið,já þetta er sko skattmann ríkisstjórn,sem hlustar ekki á reynslu annar þjóða sem lent hafa í kreppu eða aðra sem vit hafa á efnahagsmálum,með þessu áframhaldi fer allt til andskotans,ég hef verið að spá í það afhverju Jóhanna mín fari alltaf öfugaleið og vitlausan hring.?Drepa allt niður,þar á meðal mig sjálfan.??Getur verið að skýringin sé að hún sé öfug.??Þess vegna farið hún öfugan hring.??Taki alltaf öfuga ákvörðun.??spurning,ég veit ekki,þetta ætti læknar að rannsaka strax.??Nei góðu landsmenn,er ekki nóg komið af sköttum og drápu,eigum við að láta vaða endalaust yfir okkur,drepa okkur í skuldir,sköttum og atvinnuleysi.?? og dautt bankakerfi.??eða eigum við að berjast fyrir betra lífi og koma þessari skattpíningarstjórn frá.??Hvernig komum við henni frá fljótt og áður en hún skaðar þjóðina meira.??Jú við notum frönsku aðferðina,fáum 100 skítadreifara frá bændum og 100 vörubíla með moldaskít og dreifum þessu fyrir framan alþingishúsið og mætum með 10.000 mans með egg og pott 0g trommur og komum þessari ríkisstjórn frá strax.Hverjir geta komið okkur úr þessum skít.?? Nú við fáum Davíð Oddson sem forsætisráðherra.Pétur Blöndal sem fjármálaráðherra og Hermann forstjóra N1 sem viðskiptaráðherra og Formenn Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk skipa í hin ráðaneytin.Þessi ríkisstjórn fær 1 ár til að koma heimilunum til bjargar og atvinnufyrirtækjum í gang,eins verður öllum banka og útibústjórum sem voru við völd fyrir hrun,vikið burt hjá Landsbanka,Glitnir og KB-banka.Gott fólk eigum við ekki að reyna þetta strax.??Þetta er mikill möguleiki til að koma okkur áfram með Davíð Oddson,Pétur Blöndal og Hermann forstjóra N1,sem skilur fólkið og hvernig eigi að láta efnahagskerfið virka áfram,við höfum engu að tapa,enda einn færasti stjórnmálamaður í farabroddi,sem þorir og lætur verkin tala,gleymum fortíðinni og horfum fram á við.Rísum upp gegn skattmannsríkisstjórn og fáum reynslubolta til starfa í eitt ár,og kjósum þá nýja ríkisstjórn.
kær kveðja.konungur þjóðveganna.
Smá gamalt Jóhannesar grín.hahahahahahehehehehahahahe.
Eins og venjulega fór Steingrímur snemma í háttinn,kyssti Jóhönnu sína góða nótt og steinsofnaði.Seinna um nóttina vaknar hann og sér gamlan mann inn í svefnherberginu,klæddan í hvítan kufl.Hvað í andskotanum ertu að gera í svefnherginu mínu.?segir Steingrímur reiður.Þetta er ekki svefnherbergið þitt,segir maðurinn,þú ert kominn til himna og ég er Lykla-Pétur.HVAÐ?Ertu að segja að ég sé dauður. ? Ég vil ekki deyja....ég er allt of ungur og á eftir að gera svo margt,"segir Steingrímur.Ef ég er dauður þá vil ég að þú sendir mig til baka á stundinni!"Það er nú ekki svo einfalt,svarar Pétur.Þú getur aðeins snúið til baka sem hestur eða hæna.Eða haldið áfram að vera dauður auðvita.Steingrímur hugsaði þetta í nokkrar mínútur og komst að því að það er örugglega ekkert auðvelt líf að vera hestur,úti að hlaupa allan daginn með einhvern á bakinu,svo af tvennu illu þá væri líklegra betra að snúa aftur sem hæna...."samstundis var Steingrímur kominn í hænsnakofa með fallegar fjaðrir og allar græjur.En almáttugur hvað honum var illt í afturendanum.Það var eins og hann væri að springa!Þá kemur haninn......Hæ þú hlýttur að vera ný hérna.Hvernig hefurðu það?Allt í lagi býst ég við"Svarar Steingrímur en mér finnst eins og rassinn á mér sé að springa!"Þú ert bara að fara að verpa.Hefurðu aldrei verpt áður?Nei hvernig geri ég það?"Gaggaðu tvisvar og þrýstu svo af öllu afli"Svarar haninn.Og Steingrímur gaggar tvisvar og rembist svo eins og hann eigi lífið að leysa.Skömmu síðar liggur hans fyrsta egg á gólfinu."Vá segir Steingrímur þetta er meiriháttar svo gaggar hann aftur tvisvar og byrjaði að rembast og eitt egg í viðbót liggur á gólfinu.Þegar hann gaggar í þriðja sinn heyrir hann Jóhönnu sína öskra"Vaknaðu Steingrímur,í öllum bænum.Þú ert búinn að skíta út um allt rúm.!hahahahahaheheheheha.
YFIRLÝSING. Ég segi það bara sjálfur og segi svo ekki meir:Ég held ég sé betri hálfur heldur en flestir tveir.Rigning í Reykjavík.Einsog mara liggur á borginni blautri blýgrár þrúgandi himinn hvers mega sín þá marglit þökin æpandi á sól á ljós á örlitla miskunn.eftir Ingibjörg Haraldsdóttir.
kær baráttu kveðja.konungur þjóðveganna.
Nýir skattar inni í myndinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
9.11.2009 | 15:47
Hneykslun þessi framkoma vegagerðinar í Borgarnesi,neitar neyðarhjálp lögregunnar.
Ekki kemur þetta manni á óvart, þessi ríkisstjórn svíkur allt og ræður alls ekkert við það ástand þjóðinn er í,því miður,maður batt mjög miklar vonir við þessa ríkisstjórn og hafði oftrú á henni,en reynslu leysi þeirra sem stjórn nú,kemur okkur sennilega endalega á hausin,þeir skilja auðsérlega ekki hvernig hagfræði virkar,hvernig eigi að koma fyrirtækju og atvinnumálum og bankakerfinu í gang,(stein hissa á þeim að hlusta ekki á Pétur Blöndal,hann er með góð ráð og ráðleggingar,hvernig eigi að koma þjóðaskútunni í gang,bara spyrja hann,enginn skömm af því,þótt hann sé ekki í ykkar flokki.)Ríkisstjórnin valdi akkúrat leiðina til að kollvarpa þjóðinni,fyrst hækkið þið skatta hrikalega mikið,bæði á fyrirtæki og heimilinn,svo þau eiga engan möguleika að framfleyta sér,og er ég því miður einn að þeim,svo hækki þið öll gjöld,og eru svo hissa að fólk hættir að versla og þið fái minna í kassann,nei góðir íslendingar þetta er vonlaus ríkisstjórn,þetta er gott fólk,en því miður ráða þau ekki og skilja ekki hvernig eigi að reka þjóðfélag,en eitt hneykslið er þetta með sparnað hjá vegagerðinni í Borgarnesi,sem neitaði að verða við beiðni lögreglunnar í Borgarnesi um söltunni þjóðveganna,en það var sama hvort bílar væru mjög vel útbúnir,þeir flugu samt útaf,og yfir menn vegagerðar var skítsama um líf fólksins og stórskemdir hjá þeim,mjög einfalt svar,Nei,nei,við söltum ekki,skítt með að konur og börn og bílar þeirra væru eins og fljúgandi furðuverur um alla vegi,þeim kom það bara ekkert við,þeir voru búnir að eiða saltpeningum í að skreyta og laga lóðina hjá sér í Borgarnesi,og ekki til peningar til að salta og gera þjóðvegina örugga,þeir segja bar Nei,við hjálpabeiðni lögreglunnar,halló,halló,???er ekki eitthvað að þarna.???Væri ekki nær að færa þessa vinnu til verktaka sem eru tilbúnir að þjóna vel og meta líf þegnanna meira en vegagerðin í Borgarnesi gerir.?? og þeir munu svo sannarlega vera fljótir til ef neyðarkall kæmi frá lögreglunni,þetta er mikill skömm og hneisa hvernig vegagerðin hunsar neyðarhróp lögreglunnar í Borgarnesi,bílstjórar eiga ekki að leyfa vegagerðinni í Borgarnesi að koma svona fram með hroka eins og í þessu tilfelli,nóg þurfa bíleigendur að borga til ríkisins,að það sem hægt að neyta þeim um það lágmark að vegir landsins séu ekki öryggir,einn mjög reiður bílstjóri á þjóðvegum landsins.kær reiði kveðja.konungur þjóðveganna.
Smá gamalt Jóhannesar grín. hahahahehehehahahahahehehehehahahaha.
Þrjár konur fyrir vestna,hittast í saumaklúbb,ein á kærasta,önnur er trúlofuð,en sú þriðja er harðgift,og búin að vera lengi.Þær eru allar sammála um að það hafi verið einhver kynlífsskortur í samböndum þeirra upp á síðkastið,enda Jóhannes alveg hættur að líta við,og karlarnir þreyttir þegar þeir koma heim úr vinnunni og lítil stemning almennt.Þær ákveða að reyna að leysa þetta vandamál og fara inn á Google og gúggla "" sex crisis".Upp kemur grein eftir afar virtan bandarískan kynlífsfræðing,en í greininni er fullyrt að fátt sé betur til þess fallið að endurvekja neistana í sambandinu heldur en að klæðast níðþröngum svörtum latexgalla og koma þannig manninum á óvart þegar hann kemur úr vinnu.Í kjölfarið panta þær sér þrjá svarta latexgalla.Í næsta saumaklúbb ræddu þær árangurinn.Sú sem átti kærastann sagði:"Þetta er bara búið að vera með ólíkindum,kallinn hefur verið óstöðvandi síðan ég keypti þennan búning,eins gott að vera ekki í honum þegar Jóhannes kemur næst vestur."Sú trúlofaða tók í sama streng og sagði:"Ég vissi bara ekki hvert kallinn ætlaði,við höfum meira og minna verið í rúminu síðan."Gifta konan hafði nú aðra sögu að segja,og reyndar hafði hún bara klæðst búningnum einu sinni.Þegar hinar spurðu hana afhverju sagði hún"Jú sko ég tróð mér í búninginn og var alveg tilbúin þegar kallinn kom heim úr vinnunni.Hann Steingrímur minn,yrti hins vegar ekki á mig,henti sér bara beint upp í sófa,horfði á fréttirnar og kastljósið og svo þegar veðurfréttirnar voru að klárast öskraði hann:"HEY BATMANN ???HVAÐ ER Í MATINN ????" hahahahehehehehehahahahaheheheha.
Kona ein var að steikja egg handa sínum heittelskaða eiginmanni.Allt í einu ryðst bóndinn inn í eldhúsið."Varlega varlega......!Settu meira smjör! Guð hjálpi mér....!þú ert að steikja Of mörg egg í einu.OF MÖRG! Snúðu þeim! SNÚÐU ÞEIM NÚNA!"Við þurfum meira Smjör.Guð minn góður! VIÐ ÞURFUM MEIRA SMJÖR! Eggin munu festast""Varlega.....VARLEGA!Ég sagði VARLEGA! Þú hlustar aldrei á mig þegar þú eldar! ALDREI! Snúðu þeim! Drífðu þig! Ertu geggjuð! Ertu búin að tapa glórunni?Ekki gleyma að salta eggin.Þú gleymir alltaf að salta.Nota salt.NOTA SALT! SALT!"Konan horfði á hann og sagði."Hvað er eiginlega að þér.?Heldur þú virkilega að ég kunni ekki að steikja tvö egg??"Eiginmaðurinn svaraði rólega,"Mig langaði bara að leyfa þér að finna hvernig mér líður þegar ég er með þig í bílnum."...... hahahahehehehehahehehehahahaheheheheha.
Á FÆTUR,´höfundur.Grímur Thomsen. Táp og fjör og frískir menn finnast hér á landi enn,þéttir á velli og þéttir í lund,þrautgóðir á raunastund.Djúp og blá blíðum hjá brosa drósum hvarmaljós.Norðurstranda stuðlaberg stendur enn á gömlum merg. Næsta blogg frá mér verður mánudaginn 16.11.2009.
kær kveðja.konungur þjóðveganna.
Engin útboð í pípunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 19.11.2009 kl. 20:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ljótar fréttir ef rétt er,að hin ágæti og réttláta dómsmálaráðherra ætli að fækka lögreglumönnum og gera glæpaklíkum meiri sviðrúm í kreppunni,auðvita ætlar lögreglustjóri að reyna að hagræða,en það má ekki gera það á kostnað öryggis og fækkun lögreglumanna,fólkið þarf að getað treyst því að lögreglan sé vel mönnuð og alltaf til í slaginn,eins og hingað til,það væri nær að spara á öðrum vígstöðum,og frekar ætti að auka fjármagn til lögreglumanna og hafa þá mjög sterka lögreglusveitir,því allir vita að þegar kreppa er,veður hér uppi allskonar glæpaklípur eins og sést hefur og innbrot hafa aldrei verið fleiri,fólk gerir þá kröfu til ríkisstjórnar að öryggisþátturinn sé 100%,bæði sé nóg til að lögreglumönnum og ekkert til sparað á þeim vígvelli,þjófar eiga að finna fyrir því að nóg sé að lögreglumönnum,enda eigum við eina bestu sveitir á norðurlöndum í löggæslu,því megum við ekki tapa niður,þarna ætti frekar að auka fé til lögregluembætta þegar illa árar í þjóðfélaginu,og spara á öðrum stöðum,eins er ég sammála lögreglumönnum að það sé furðulegt að þeir sem illa vopnum búið(almenna löggæslan) fái ekki rafbyssur,heldur bara þeir sem eru mjög vel vopnaðir og sér þjálfari í átökum,þarna á ég auðvita við víkingasveitina,auðvita eiga báðar deildir að hafa svona útbúnað,og finnst mér rök lögreglumanna út á landi,vera nóg skýring,hér með skora ég á ríkisstjórn og sértaklega dómsmálaráðherra að andmæla niður skurð til lögregluembætta og biðja frekar um meiri fjármagn,þótt það sé kreppa,þá megum við ekki slaka á í löggæslu,kær kveðja.konungur þjóðveganna.
Smá gamalt Jóhannesar grín. hahahahahehehehehahahahaheheheeeeeeeee
Maðurinn varð fyrir slysi og litli "vinurinn" kubbaðist af.Sérfræðingurinn á spítalanum hughreysti manninn og sagði að nú á dögum væri allt hægt og hann gæti grætt á hann nýjan vin,en gallinn væri bara sá að þetta væri ekki innifalið í þessari slysaaðgerð heldur væri þetta sérfræðistörf og kostnaður töluverður.Lítill limur kostað 800.000 þúsund en miðlungs limur kostaði 1.miljón og 500.000 þúsund. Og svo risastór limur kostað 2.miljónir og 500.000 þúsund.Maðurinn saup alveg hveljur en róaðist svo og sagði að hvað sem það kostaði yrði hann að fá nýjan strax og hann væri að hugsa um miðlungsgerðina.Læknirinn tók því vel en sagði að í svona málum væri nú best að hjónin ræddu þetta saman og tækju sameiginlega ákvörðun."Hringdu bara í konuna,ég fer út á meðan,og þið komið ykkur saman.Maðurinn hringdi í konuna og læknirinn kom þá aftur inn á stofu og sagði: jæja, og hver er nú niðurstaðan.?Maðurinn var alvarlegur á svip gróf hendurnar í hár sitt og sagði:Fyrir þennan pening vill hún heldur nýja eldhúsinnréttingu!!!!!!!!.hahahahaheheheha.
Ef vinnudagurinn hefur verið hræðilegur prófaðu þá þetta:Farðu í apótek á leiðinni heim og kauptu Johnson & Johnson hitamæli,enga aðra tegund.Þegar þú ert komin/n heim lokaðu þá að þér,dragðu gluggatjöldin fyrir og taktu símann úr sambandi.Farðu í mjög þægileg föt,t.d. íþróttagalla,og leggstu upp í rúmið þitt.Opnaðu pakkann og settu mælinn varlega á náttborðið.Taktu bæklinginn sem fylgir og lestu hann.Þú munt sjá að neðst stendur með litlum stöfum:Allir endaþarmsmælar frá Johnson & Johnson fyrirtækinu eru persónulega prófaðir.Lokaðu nú augunum og segðu upphátt:"Ég gleðst af öllu hjarta yfir því að ég vinn ekki á prófanadeildinni hjá Johnson & Johnson fyrirtækinu."Endurtaktu þetta fjórum sinnum.Hafðu það svo gott og mundu að það er alltaf einhver sem er í verra starfi en þú............ hahahahehehehehahahaha.
Bænin:Á hvítum morgni koma til kirkjunnar konur og menn gera bæn sína og byrja hinn nýja dag.Í tindrandi mjöll standa tré og teygja svartar hendur til himins.Biðja þess að vorið komi og vermi kalda fingur þeirra.eftir Þuríður Guðmundsdóttur..................kær kveðja.konungur þjóðveganna.
Dómsmálaráðherra hætti við niðurskurð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Myndaalbúm
Nýjustu færslur
- K-Listi óháðra kjósenda.Gerum gott samfélag betra í Grímsnes ...
- Lögreglan á Selfossi getur ekki sint sínu störfum vegna manne...
- Frábært og skemmtilegt að sjá,duglega ráðherra vinna góðverk ...
- Jón Gnarr,sýnir hroka og ókurteisi þýskir vinarþjóð,sem lánar...
- Hvort á ég að segja...JÁ....eða....NEI......?????????????
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp