10.4.2009 | 10:59
VERA JÁKVÆÐUR,GLEYMA SPILLINGU;FÖSTUDAGURINN LANGI.
Nú er kominn föstudagurinn langi,veðrið er mjög fallegt,sól og hiti allt þurft og heiðskýrt,nú er tækifæri fyrir fólk að gleyma öllum vandamálum,hætta að hugsa um pólitík,svik.spillingu,styrki,vexti,og vandamál heiðmillana,reiðina og hvað það allt heitir sem kemur manni í vont skap.Reyna bara að hugsa jákvætt,hugsa um Guð,hugsa um þá fórn sem Jesú Kristur gerði fyrir mannkynnið,reyna að vera jákvæður og elska náungann,reyna að vera jákvæður og spá í það hvað við eigum fallegt land,hugsa jákvætt,gleyma reiðinni gagnvart spilltum stjórnmálamönnum.Það ætla ég allavega að gera,nú er ég að fara austur að Hrauneyjum og njóta þess hvað við eigum fallegt land,svo hlustar maður á Bylgjuna og Rás 2 til skiptis,hvað er hægt að hugsa sér það betra,það er til líf (fyrir utan pólitíkina reyndu bara) HA HA HA Gleðilega Páska. Þar sem ég er að fara á vakt á morgun,þá mun ég ekki blogga aftur fyrr en á miðvikudaginn 15.04
Smá grín. Guðlaugur var að útskrifast úr laganámi frá Háskóla Íslands.Hann átti sér stóra drauma um glæsta framtíð.Guðlaugur fór að sækja um vinnu í stóru fyrirtæki í borginni.Starfsmannastjórinn sem tók viðtalið var hrifinn af þessum efnilega manni og var mjög heitur fyrir því að ráða hann í vinnu.Áður en viðtalið var búið spurði starfsmannastjórinn hvaða launahugmyndir Guðlaugur hefði."Ég var að spá í 1.500.000 á mánuði svona til að byrja með",svaraði Guðlaugur.Starfsmannastjórinn horfði á hann í smá stund og sagði svo:"Hvernig líst þér á 2.500.000 á mánuði,2 mánaða sumarleyfi á fullu kaupi,21% mótframlag í séreignarsjóð,nýjan LEXUS til ótakmarkaðra afnota og húshjálp til að þrífa heimilið" Guðlaugur varð orðlaus.Þetta var meira en hann hafði þorað að vona. Að lokum sagði hann í mikilli sigurvímu:" Þú hlýtur að vera að grínast.!" Starfsmannastjórinn svaraði að bragði:................"JÁ - EN ÞÚ BYRJAÐIR..................." HA HA HA HE HE HE HE HÍ HÍ HÍ HAHHAHAHHAHAHHAHAA.
Myndaalbúm
Nýjustu færslur
- K-Listi óháðra kjósenda.Gerum gott samfélag betra í Grímsnes ...
- Lögreglan á Selfossi getur ekki sint sínu störfum vegna manne...
- Frábært og skemmtilegt að sjá,duglega ráðherra vinna góðverk ...
- Jón Gnarr,sýnir hroka og ókurteisi þýskir vinarþjóð,sem lánar...
- Hvort á ég að segja...JÁ....eða....NEI......?????????????
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhannes.
Rétt er það að vera jákvæður .
Hvað svo sem á okkur dynur.
Páskakveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 08:12
Takk fyrir,sömuleiðis.
Jóhannes Guðnason, 12.4.2009 kl. 08:22
Gleðilega páska kæri Jóhannes - njóttu þeirra sem best.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 12.4.2009 kl. 13:55
Takk fyrir góðar kveðjur,Ólína mín.Gangi þér vel í framboðinu fyrir vestan.
Jóhannes Guðnason, 14.4.2009 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.