Forkastanleg vinnubrögð Ástu R Jóhannesdóttur.Öfgafull vinnubrögð.

Ásta R Jóhannesdóttir gengur fram með þvílíkum öfgum að  maður á ekki orð,lög gegn mannsali er í lagi,en þá á að setja punt við.En að ráðast gegn nektarstöðum er einum of,það er fullt af stúlkum sem vilja vinna við þetta starf,og betra er að gera það á opinberum stöðum heldur en í lokuðum klúbbum.Það er greinilegt að ráðherra fer eftir einhverjum sögum en ekki staðreyndum í sínum málum,hefur fallið dómur í málum varðandi mannsal, NEI ekki svo ég viti. Er vitað um vændi án samþykki viðkomandi kvenna.???NEI ekki svo ég viti.NEI ráðherra fer eftir sögum frá stígamótum(að eigin sögn)???Halló er viðkomandi ráðherra ekki í lagi,??? hún vísar bara til sögusagnar og ætlar að setja á lög fyrir landsmenn,??? Þetta má, en þetta má ekki.???hún telur sig hafin yfir aðra íslendinga hafin,það sem henni líkar ekki,þá verða sett lög.Íslendingar eru ekki hæfir til að ákveða hvort þeir fara á nektarstaði þar sem konur vinna þá vinnu sem þær vilja,eða selja sig ef þær vilja,nei það er einhváð bogið við þetta mál,ég vill fá að ráða því sjálfur hvort ég fer á nektarbúllu eða ekki,hvort ég borga fyrir það eða ekki,eða hvort ég fer í bíó eða ekki,eða verða sett lög á bíómyndir næst,bara af því að stígamót finnst myndin gróf???,og landsmenn eru ekki hæfir um að dæma það sjálfir???,lög gegn mannsali á rétt á sér pútur,en þeir sem vilja vinna við þetta,eiga að sjálfsögðu að ráða því,nei góðu landsmenn er ekki komið nó af bönnum,setjum ekki lög bara til að þóknast einum samtökum og sögusögnum,væri ekki nær fyrir ráðherrann að vinna fyrir heimilinn og lækka kostnað sjúklinga og öryggja,heldur en að eyða tíma og peningum í svona vitleysu,ég held að þetta sé hefnd gegn Ásgeiri í Goldfinger ekkert annað.(kannski er Ásta R í vandræðum með sinn maka,kannski eyðir hann miklum tíma á þessum stöðum???veit ekki,einhver ástæða er fyrir þessum látum.??)En vonandi láta sjálfstæðismenn og framsókn þessa vitleysu ekki ganga eftir.Íslendingar eiga sjálfir að ráða því,á hvað þeir horfa og sækjast eftir,öll svona bönn virka ekki,búa bara til glæpaklíkur sem stunda þetta á bakvið stjórnvöld,þegar bjórinn var bannaður var ekkert mál að kaupa hann á svörtu,eins verður með þetta mál,vændi hefur verið til öldum saman og mun verða til,alveg sama hvaða lög Ásta R setur,kannski væri Ástu R nær að skoða það hvort ekki væri hægt að setja lög um ráðherravændi??? TIL SÖLU??? ef hún vill setja lög sem engin tekur mark á.???  Nei Ásta R reyndu nú að vinna fyrir þjóðina en ekki einhver sér samtök,Vonandi heyrist einkvað að viti frá þér næst,ég hef smá trú á þér,en ekki í þessari þvælu,það er nær að snúa sér að stórkostaði hjá sjúklingum og öryggjum takk fyrir.

smá grín.

Miðaldra kona fær hjartaáfall.Á aðgerðaborðinu er hún nærri dáin.Hún hittir Guð og spyr hann:Er komið að því?Er ég dáin?"Guð svarar:"Nei,þú átt enn 30-40 ár eftir".Hún nær sér eftir hjartaáfallið,en ákveður að dvelja áfram á sjúkrahúsinu til að fá andlitslyftingu,fitusog og strekkingu á maga,brjóstastækkun,litun á hári og svo framvegis.Hún hugsar sem svo að fyrst hún á enn 30-40 ár eftir,er eins gott að gera sem mest úr þeim.Þegar hún yfirgefur sjúkrahúsið eftir síðustu aðgerðina verður hún fyrir sjúkrabíl og deyr.Hún kemur upp til himna,hittir Guð og segir:"Mér fannst þú hafa sagt að ég ætti enn 30-40 ár eftir.Þá svarar Guð:"Fyrirgefðu,ég þekkti þig ekki aftur".Smile Eins er með málflutning Ástu R. HA HA HA HA HA hehehehehehhehehehhehehe.Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Jóhannes

Fyrir það fyrsta þá langar mig að segja að mér finnst það nú ansi ómálefnalegt að blanda eiginmanni ráðherra inn í þau verkefni sem hún sinnir í sínum störfum.  

Varðandi mansalið og íslenska dóma þá hafa nokkrir dómar fallið þar sem vísað hefur verið til mansals. Skemms er að minnast dómanna fimm í málum kínverskra kvenna sem komu til Íslands á leiðinni til Bandaríkjanna. Hér voru þær stöðvaðar ásamt aðilanum sem hafi umsjá með flutningi þeirra yfir hafið. Hér voru þær hins vegar handteknar og því miður sakfelldar fyrir skjalafals - fölsuð vegabréf. Dómararnir töldu þó liggja fyrir að líklegast væru þær fórnarlömb mansals eins og fram kemur í dómunum. Þarna skorti klárlega heimildir í íslenska löggjöf til að vernda þær, veita þeim skjól og öryggi svo þær gætu aðstoðað lögreglu við að upplýsa málið og koma lögum og refsingu yfir þá sem stóðu að flutningi þeirra.

Svo langar mig að benda á að meginreglan í íslenskri löggjöf hefur verið að nektarstaðir eru bannaðir. Í lögum um veitingastaði var hins vegar undanþáguákvæði sem heimilaði starfsemi nektardansstaða að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Það er þetta ákvæði sem fella á út skv. fyrirliggjandi lagafrumvarpi á þingi. 

kveðja

Rissa (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 17:25

2 identicon

hey Pabbi þú ert góður penni gaman að lesa það sem þú skifar :O)

og svo er Geiri búinn að redda mér vinnu hehehehehehehehehehehe :Þ

hrafnhildur Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Guðnason
Jóhannes Guðnason
Jóhannes Guðnason \ Fyrrverandi Fóðurbílstjóri.Konungur Þjóðvegana í dag.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband