VARÚÐ - FÖSTUDAGSKVÖLD 13.03.09

Ekki endar þessi föstudagurinn 13.03 vel hjá öllum því miður.Crying Um kl.16.30 fór bíll útaf veginum á Biskubtungavegi og valt,því miður þó nokkuð skemmdur,ekki veit ég hvort einhver slasaðist,það var gott veður og þurr vegur,en það er smá beygja þarna áður en komið er að Minni-bor.Ég var að koma frá Selfossi,er að drepast í tannrótabólgu og fór á Selfoss til að fá bólgueyðandi lyf,svo ég gæti unnið um helgina,nú er klukkan 21.07 og komið skíta veður skafrenningur og góður vindur(ekkert sést,það er gaman að keyra í svona veðri fyrir suma) skyggnið ekkert.Miða við þetta veður þá verð ég að fara á stað klukkan.05.00 í fyrramáli,svo ég verði komin í akstur kl.07.00.Vonandi verður bólgan farin að minka hjá mér maður er eins og bánsimon útlítandi svona bólgin HA HA HA.Töluverð umferð er að fólki sem er að fara í sumarbústaði núna í guðabænum farið varlega,það er betra að fara hægt og rólega og komast á leiðarenda,en þeir sem ekki eru lagðir á stað,segi ég bara verið heima það er ekkert ferðaveður núna,ég segi aftur eins og í dag.GÓÐA HELGI og njóti þess að vera heima við.

                                                                                                       Jóhannes Guðnason

smá helga grín.

Jói litli er sá klárasti í bekknum,og er alltaf fyrstu að klára prófin og spurningarblöðin.Svo að hann hafði nú eitthvað að gera,eftir að hann var fyrstur búinn að svara spurningarblaði kennarans,ákvað kennarinn að spyrja hann aukaspurningar. Jói minn,þú ert nú svo klár,að ég ætla að spyrja þig einnar aukaspurningar.Það eru 5 fugla á grein,þú ert með byssu og skýtur einn fuglinn,hvað eru þá margir fuglar eftir??#

Enginn,svarar Jói." Hvað meinar þú...enginn?,spyr kennslukonan ??"já,einn drepst,dettur til jarðar og hinir fljúga í burtu"segir Jói. Kennslukonan kinkar kolli og segir"svarið átti nú að vera 4,en mér líkar hvernig þú hugsar." Örstuttu seinna réttir Jói litli upp hendi.Já Jói"Má ég spyrja þig einnar spurningar"? Endilega" segir kennslukonan.Ókei,3 konur standa við ísbíl,og allar eru búnar að kaupa sér ís,ein af þeim SLEIKIR ísinn,ein af þeim BÍTUR í ísinn og ein af þeim SÝGUR ísinn.Hver þeirra er gift? spyr Jói.Grin Kennslukonan roðnar og segir," Eeee....ég veit ekki alveg,ætli það sé ekki sú sem SÝGUR ísinn??.. eða eitthvað" Neeiiii"segir Jói litli,"Það er sú sem er með giftingarhringinn, en mér líkar hvernig þú hugsar. Cool HA HA HA HA ha hahehehhehehheehheheeh.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Guðnason
Jóhannes Guðnason
Jóhannes Guðnason \ Fyrrverandi Fóðurbílstjóri.Konungur Þjóðvegana í dag.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband