Fösturdagurinn 13.03.09

Föstudagurinn 13.03.09 stendur undir nafni sem föstudagurinn 13. Allavega hjá mér,í morgnum vaknaði ég með tvöldfalda hægri kinn,já ég fékk þvílíka Tannrótabólgu, að unnustan mín(þessi elska) hélt að það væri komin naggrís í bólið hjá henni eða bansi,HA HA HA hehehehhe.Ég þekkti ekki sjálfan mig,þegar Hugrún systir unnusturnar minnar sá mig (Hugrún er ekki en búinn að eiga) brá henni og sagði hvað er að sjá þig Jóhannes???,ég svaraði um hæl,ég bað bara systur þína um smá ástarlotu þá fékk ég einn á hann,HA HA HA heheheh(smá grín) nú fái þið smá frí frá bloggi mínu,því ég fer á vakt framá miðvikudag,(svo ég blogga ekki fyrr en 18.03)En ég varð að segja frá þessu,til að reyna að fá smá samúð (allt í lagi að reyna) og losna við að ræða um pólitík,framboð og kosningar eða kreppu,maður verður að fríkka aðeins út ekki satt.HA HA HA en nú er komin helgi hjá flestum,en ég fer að keyra alla helgina og hlusta á gott helgaútvarp í leiðinni.Góða helgi og njóti þess að vera í fríi elskurnar mínar.   kær kveðja.Jóhannes Guðnason

smá helgagrín.

Tveir einstaklingar óku bílum sínum,um var að ræða konu og mann.Slysin gera ekki boð á undan sér eins og í þessu tilfelli en bílar þeirra skullu skyndilega saman.Lánið lék við þau en þau sluppu ómeidd eftir þennan annars harða árekstur.Konan rankar við sér felmtri slegin,skríður úr bíl sínum og segir:"Svo,þú ert þá karlmaður,en spennandi.Og ég er kona.Vá,sjáðu bílana okkar! Þeir eru gjörsamlega í klessu,en sem betur fer slösuðumst við nú ekkert.Þetta hlýtur að vera tákn frá Guði um að okkur sé ætlað að hittast aftur,vera vinir og búa saman í friði til æviloka."Uppmeð sér stamar maðurinn loks út úr sér:#Ó,já,ég er þér alveg hjartanlega sammála!" Þetta hlýtur að vera tákn frá Guði!"hélt konan áfram,ég meina sjáðu,þetta er annað kraftaverk.Bíllinn minn er algjörlega í klessu en þessi vínflaska brotnaði ekki.Guð vill örugglega að við drekkum þetta vín og höldum þannig upp á heppni okkar og yndislega sameiginlega framtíð sem við eigum í vændum."Síðan réttir hún manninum flöskuna.Hann kinkar kolli til samþykkis,opnar flöskuna og drekkur hana hálfa og réttir síðan konunni.Konan tekur flöskuna,setur tappann í og réttir manninum hana aftur.Maðurinn spyr:"Ætlar þú ekki að fá þér??"Konan svarar:" Nei.Ég held ég bíði bara eftir lögreglunni..."

BOÐSKAPUR SÖGUNNAR: Konur eru MJÖG skarpar.Ekki abbast upp á þær.HA HA HA HA hehehhehehehehe.     Góða helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Guðnason
Jóhannes Guðnason
Jóhannes Guðnason \ Fyrrverandi Fóðurbílstjóri.Konungur Þjóðvegana í dag.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband