12.3.2009 | 11:12
STEAK and PLAY - skemmdi fyrir mér matarboð.
Því miður endaði 11.03.09 ekki eins og ég hefði vonað,Hugrún ekki búinn að eiga,(en það er svo fallegt veður núna,maður lætur hana bara hlaupa í dag,HA HA HA hehehehe) Eins og þið vissu ætlaði Jósi að bjóða mér í stórsteik,Piparsteik,á STEAK and PLAY Grensásvegi á afmælisdagin í gær,ég lét vinafólk mitt vita að ég væri ekki heima milli kl.16.00 og 20.00 því ég væri að fara á STEAK and PLAY að borða góða piparsteik,o hvað mig hlakkaði til,en viti menn þegar við komum á STEAK and PLAY og báðum um piparsteik,EKKI TIL ??þá báðum við um T-steik,EKKI TIL,þá báðum við um lambasteik,EKKI TIL,en hvaða súpa er í dag,ENGINN HÚN ER BÚINN.???halló halló kl.var 17.30 ???ég spurði hvað áttu þá að borða,eða er staðurinn að fara á hausin.??? nei nei,en við eigum kjúklingabringur,HA.???en það er kjúlingarstaður við hliðina á ykkur,??? Ef mig langar í kjúkling færi ég þangað,en bróðir unnustunnar minnar er að bjóða okkur í steik,stóra piparsteik, það stendur STEAK and PLAY ??? fyrir ofan hurðina,en nei sko,þetta átti að vera afmælissteikin mín,við fórum alla leið frá Selfossi á STEAK and PLAY til að fá okkur STEIK,en endum með að borða ´kjúlingarbringur,?? ekki sáttur með þessi viðskifti,og ég kem sennilega ekki aftur á þennan stað,þótt hann sé huggulegur,og maturinn sem mig langaði ekkert í(en tók samt,maður var búinn að aka frá Selfossi,svo maður tók bara það sem til var)svona endaði þessi misheppna steikaraðferð mín.(En kjúlingarbringurnar og meðlætið var mjög gott,það er góður matur hjá þeim,en ég fór til að smakka PIPARSTEIKINA hjá þeim,hafði heyrt að þær væru mjög góðar,en því miður á ég ekki eftir að prufa þær,eftir þetta.)
Smá grín.
Jónas var staddur í lyftu í stóru og fallegu húsi í borginni við sundin og var á leið upp.Þegar hann var kominn nokkrar hæðir upp,stoppaði lyftan og forkunarfögur dama gekk inn.Jónas fann að hún var með dýrt ilmvatn og hafði notað mikið af því.Stúlkan tók eftir því að hann var að nasa í loftið og sagði með nokkrum þjósti, Romance frá Ralph lauren,15.000 kr.glasið.Stuttu seinna stoppaði lyfta aftur og inn gekk önnur fegurðardís með mikið ilmvatn.Hún sá Jónas var að þefa,svo hún leit niður til hans og sagði, Chanel no.5, 20.000 kr únsan.Um það bil þrem hæðum seinna stoppar lyftan þar sem Jónas ætlaði út.Áður en hann fór út úr lyftunni,horfði hann í augun á stúlkunum,blikkaði augunum,beygði sig fram,rak við og sagði:Bakaðar baunir frá Heinz, 128 kr dósin. HA HA HA HA hehheheheehheheheheheheheheheheheheh.
Myndaalbúm
Nýjustu færslur
- K-Listi óháðra kjósenda.Gerum gott samfélag betra í Grímsnes ...
- Lögreglan á Selfossi getur ekki sint sínu störfum vegna manne...
- Frábært og skemmtilegt að sjá,duglega ráðherra vinna góðverk ...
- Jón Gnarr,sýnir hroka og ókurteisi þýskir vinarþjóð,sem lánar...
- Hvort á ég að segja...JÁ....eða....NEI......?????????????
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ekki var þetta góð þjónusta :O(
en samt gott að þú áttir góðan dag :O)
Hrafnhildur Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 07:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.