11.03.1957.Jóhannes Guðnason

Þriðjudagskvöld 10.03.09.Horfði ég á stórkostilegan og skemmtilegan leik með Liverpool og Real Madrid,með ískaldan bjór í hendi,þetta var frábær skemmtun,unnustan mín fór í næsta hús til systur sinnar sem átti að vera skrifuð inn á fæðingardeildina 09.03.09.Ég tjáði henni að hún eigi ekki fyrr en 11.03.09 Því í dag er minn dagur,ég er fæddur 11.03.09 (og hana nú Hugrún nú máttu eiga barnið)Ég svaf mjög vel í nótt,og vaknaði sprækur kl.07.00 (þótt ég sé í vaktarfríi fram að laugadagsmorgunn) en ég var mjög sprækur,sennilega yngst um eitt ár ekki elds,svo segir unnustan mín allavega (hún hefur alltaf rétt fyrir sér,þessi elska) Ég fékk mér kaffi og stilti á frábæran morgunnþátt bylgunar eins og vanalega,fór svo í bílskúrinn og þreif bílinn og svo að skoða netið,ástinn mín er að baka og smyrja fyrir mig og mitt fólk og gera klárt fyrir kvöldið,Jósi bróðir hennar hefur boðið okkur út að borða kvöldsteikina það verður gaman,vonandi verður Hugrún búinn að eiga þegar við komum til baka,HA HA HA hehehehe segi bara svona,börninn mín og foreldar og vinir og vandamenn og systkini mín eru búinn að óska mér til hamingju með daginn,já þetta er stór dagur,þótt þetta sé ekki stórt afmæli eða þannið,kannski tjái ég mig hér í kvöld hver veit.smá grín í leiðinni eða svoleiðis.HA HA HA HA heheheheh.Þetta verður fallegur dagur.Draumur konu.Kona ein sat á bar ásamt vinkonum sínum eftir vinnudag,þegar hrikalega myndarlegur og rosalega sexy ungur maður gekk þar inn.Hann var svo eftirtektarverður að konan gat með engu móti hætt að stara á hann.Ungi maðurinn tók eftir athyglinni sem hann fékk frá konunni,gekk beint til hennar og sagði.Ég skal gera hvað sem,#HVAÐ SEM ER" og hversu afbrigðilegt sem það er fyrir 5000 kr.með einu skilyrði.Orðlaus af undrun spurði konan hvað þetta skilyrði væri.Ungi maðurinn svaraði:Þú verður að segja mér hvað þú vilt að ég geri í aðeins 3 orðum.Konan hugsaði tilboð hans um stund,byrjaði svo að telja peningan upp úrbuddunni sinni og rétti unga manninum. Hún horfði djúpt í augu hans og hægt og rólega svaraði hún:ÞRÍFÐU HÚSIÐ MITT!!!!!!  HA HA HA HA hahahehehehehheh.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Til hamingju með daginn - gammli.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 11.3.2009 kl. 19:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Guðnason
Jóhannes Guðnason
Jóhannes Guðnason \ Fyrrverandi Fóðurbílstjóri.Konungur Þjóðvegana í dag.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband