Ég mun stilla mér við hlið Löreglunar.

Ég mæti,að sjálfssögðu eigum við að mótmæla getuleysi þessar ríkisstjórnar,sem virðist ekkert ráða við þessa kreppu,við viljum þessa ríkisstjórn frá strax,hún er getulaus og hefur engar lausnir fyrir fólkið,en ofbeldi gegn lögreglumönnum sem sinna bara sinni vinnu og reyna að verja eignir ríkisins,er til skammar,að henda í þá grjóti gengur ekki,þetta eru fjölskyldumenn eins og við og eru að vinna fyrir sér eins og við, ég er á móti því að fólkið sé að ráðast á þá,þeir hafa sýnt mikla þolinmæði og stillingu þarna við alþingishúsið,við eigum að bera virðingu fyrir þeim,þetta eru alltaf fyrstir menn mér til aðstoðar þegar ég þarf á þeim að halda og þeir eru fljótir að sinna manni þegar maður þarf á þeim að halda,ef til átaka kemur á þessum fundi,þá mun ég stilla mér við hlið lögreglunar og vinna með þeim,þessi ofbeldi gegn þeim er til skammar,mótmælum friðsamlega með Herði Torfa.
mbl.is Mótmæli gegn ofbeldi og eignaspjöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Guðnason
Jóhannes Guðnason
Jóhannes Guðnason \ Fyrrverandi Fóðurbílstjóri.Konungur Þjóðvegana í dag.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband