Umferðarhraði og Grillmeistarinn.

Nú heyri maður dag eftir dag,slæmar fréttir úr umferðinni,glæfra akstur fólks á allt að 150 km hraða,hvað er í gangi í dag, það er búið að hækka sektir upp úr öllu valdi og ekki hefur það áhrif,búið að gefa yfirvaldinu heimild til að gera ökutækinn upptæk og veit ekki hvar þetta endar eigilega,nú býr maður í lögregluríki,þetta er einum of,það sýnir nú viðbröð sýslumans á Selfossi (hann er nú ekki í lagi sá maður) Hann dæmir alla móturhjólamenn eftir einhverjum örfáum óþroskuðum bjánum,þá dæmir hann alla stéttina.??ekki gáfulegt, ef lögreglan inni sýna vinnu í umferðinni og léti bílana sýna vera sýnilega allan daginn og væru meira á ferðinni og hættu að vera í felum, þá mundi fólk hæga meira á sér,mér lýst mjög vel á nýja Lögreglustjóran í Reykjavík, hann vill ekki þennan feluleik,hann vill hafa sína lögreglu menn sýnilega og hætta með ómerta bíla,og maður hefur tekið eftir þessu hér í Reykjavík,þeir eru farnir að hafa bílana sýna sýnilega þegar þeir eru með radarmælingar og ´lögreglubílarnir eru sjáannlegir um alla borg,en ég held að það mætti breyta umferðahraðanum hér í Reykjavík,það ætti að hætta með 30 km hraða,það er öfgafullt að hafa þennan hraða á ýmsum götum hér, það skapar alltof mikla hættu að vera með oflítinn hraða á götum eins og í neðrabreiðholt(meira segja lögreglan virðir ekki þessa skjaldböku hraða þar)Það ætti að vera til lágmarkshraði sem miðast við 50 km og hækka hraðan upp í 80 km á stofngötum hér í borginni eins og milli Reykjavíkur og Hafnafjarðar+Reykjavík-Mosfellsb´æ, eins ætti að vera 80 km hraðir um Sæbraut niður að Snorrabraut,þar ætti hann að lækka niður í 50 km svo ætti miklabraut+Hringbraut að vera 80 km brautir, þeir sem færu hraðar yrðu stoppaðir af okkar frábæru lögreglumönnu í Reykjavík,og ættu lögreglustjórar út á landi að læra af þeim,þetta er mitt álit,svo eru önnur vandræði í gangi,það eru hjólhýsi og tjaldvagnar sem menn hafa komið fyrir í stæðum eins og í Fífuseli þar eru allt og fá stæði og menn verð nú að leggja allstaðar ólöglega upp á gangstétt vegna tillitslaus nágranna sem leggja þessum vögnum í þau fáu stæði sem fyrir eru,menn vera að átta sig á því að þetta er ólöglegt þessi fáu stæði eru fyrir bíla,en eru ekki geymslustæði,nú er verið að tala um að láta fjarlægja þessa vagna á kosnað eiganda, þótt fyrr væri,nú hef ég ausið úr reiði minn,og ætla að lokum að skella mér í að grilla með nokkru Liverpoolmönnum hér er smá saga af því.

Grilltímabilið í hámarki.Allir að grilla.Húsmæður gleðjast yfir því að þurfa ekki að standa yfir pottunum,því bóndinn sér um grillið.VEI VEI!

Þannig gengur þetta fyrir sig:

     Frúin verslar í matinn. Frúin býr til salat, græjar græmetið sem á að grilla, og býr til sósu.  Frúin undirbýr kjötið. Finnur til réttu kryddin, setur kjötið á bakka ásamt grilláhöldum. Bóndinn situr við grillið, með bjór í annarri.

Lykilatriði:

Bóndinn setur kjötið á grillið.!Frúinn fer inn,finnur til diska og hnífapör. Frúinn fer út, og segir bóndanum að kjötið sé að brenna. Bóndinn þakkar henni fyrir, og biður hana um að koma með annan bjór á meðan hann tæklar ástandið.

Annað lykilatriði:

Bóndinn tekur kjötið af grillinu, og réttir frúinni. Frúin leggur á borð. Diskar,hnífapör,sósur.salöt, og annað meðlæti,ratar á borðið. Eftir matinn gengur frúin frá öllu.

Mikilvægast af öllu:

Allir þakka BÓNDANUM fyrir matinn, og hversu vel HONUM tóks upp. Bóndinn spyr frúna hvernig henni hafi líkað"FRÍDAGURINN"...... og eftir að hafa séð svipinn á henni,ákveður hann að það er ómögulegt að gera konum til geðs.?? Já karlmenn það er ekkert mál að grilla fyrir konuna.HA HA HA HA heheeheheheh.                                                                                                                      


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Axel Hannesson

Ágætir punktar þetta! Ég er þó efins um hækkun hámarkshraða úr 30 km/klst. í 50 km/klst. Hef aðeins tekið eftir lægri mörkunum í íbúðarhverfum þar sem börn eru á ferð og/eða íbúðir standa svo nærri götu að ónæði yrði af umferðinni. Þar finnst mér að hámarkshraðinn megi alls ekki vera hækkaður.

Hvað varðar Sæbrautina, Miklu- og Hringbraut, þá tek ég heils hugar undir með  þér.

Ég rakst á þessar lýsingar um grilltímabilið fyrir fáeinum dögum á öðru bloggi, en nú er því algerlega stolið úr mér hvar. Þetta er svo satt og rétt (og yndislegt, en látum kvenþjóðina ekki vita af því!). 

Sigurður Axel Hannesson, 28.6.2007 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Guðnason
Jóhannes Guðnason
Jóhannes Guðnason \ Fyrrverandi Fóðurbílstjóri.Konungur Þjóðvegana í dag.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband